Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Barnabækur
Eina nóttina vaknar Tóta við skrýtið hljóð. Hvað getur þetta verið? Hún gægist inn í stofuna og sér lítinn og skondinn karl klöngrast út úr gömlu standklukkunni. Hann missir jafnvægið og dettur beint á rassinn. Pomsarapoms! Tóta og Tíminn er skemmtilegt ævintýri fyrir börn sem vilja læra á klukku. Í sögunni hittir Tóta sjálfan Tímann og klukkurnar lifna við. Bergljót Arnalds er einn af okkar vinsælustu barnabókahöfundum og meðal bóka hennar eru Stafakarlarnir, Talnapúkinn og Rusladrekinn. Hún hefur hlotið ýmis verðlaun og viðurkenningar fyrir bækur sínar og ritstörf, þar á meðal AUÐAR-verðlaunin fyrir frumkvöðlastarf og nýsköpun.
© 2024 Virago (Hljóðbók): 9789935978042
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 oktober 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland