Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Barnabækur
Það er alveg sérstakt með hana Lottu litlu á Skarkalagötu, hún getur næstum allt. Stundum skellur hurð nærri hælum, eins og þegar Bangsi lenti í ruslatunnunni – en Lotta leysir úr öllu. Þegar Jónas og Mía María eru miður sín yfir því að öll jólatré í bænum eru uppseld, þá bara gengur Lotta í málið. Og bjargar auðvitað jólunum!
Víst getur Lotta næstum allt eftir Astrid Lindgren birtist hér í dásamlegum lestri Ilmar Kristjánsdóttur. Við heyrum hér um heillandi hversdag Skarkalagötunnar og sagan um stúlkuna Lottu sem hefur óbilandi trú á eigin getu er bæði hjartastyrkjandi og skemmtileg.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348436
Þýðandi: Ásthildur Egilson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 april 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland