Hljóðbrot
Kalt vor - Fritz Már Jörgensson

Kalt vor

Kalt vor

3.9 73 5 Höfundur: Fritz Már Jörgensson Lesari: Fritz Már Jörgensson
Sem hljóðbók.
Kalt vor er þriðja skáldsagan eftir Fritz Már Jörgensson. Fyrri bækur hans, Þrír dagar í október og Grunnar grafir, vöktu verðskuldaða athygli og fengu bækurnar mjög lofsamlegar umsagnir og frábærar viðtökur lesenda.

Í þessari bráðskemmtilegu og spennandi sögu sameinast hröð atburðarás og skörp skoðun á samfélaginu sem við búum í. Fléttan kemur sannarlega á óvart og mun ekki valda lesendum íslenskra glæpasagna vonbrigðum.

Í Köldu vori þarf rannsóknarlögreglan að takast á við það erfiða verkefni að rannsaka nokkur mál í einu. Illa brunnið lík finnst eftir húsbruna í yfirgefnu húsi í skuggahverfinu í Reykjavík, lögreglunni gengur illa að bera kennsl á hinn látna og enginn virðist sakna hans.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-03-23
Lengd: 9Klst. 39Mín
ISBN: 9789179732707
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga