Hugrún Otkatla
24 juli 2023
Ein besta glæpasaga sem ég hef heyrt👍👍 Afbragðs lestur líka sá besti sem ég heyrt Takk Birna🥰
4.3
1 of 2
Glæpasögur
Stórstreymi er fyrsta bókin um þau Oliviu Rönning og Tom Stilton eftir Cillu og Rolf Börjlind, handritshöfunda Beck-myndanna. Vinsælir sjónvarpsþættir hafa verið gerðir eftir sögunni.
Árið 1987 var morð framið í flæðarmálinu á sænskri eyju. Fórnarlambið var ung ófrísk kona en þrátt fyrir mikla vinnu rannsóknarlögreglunnar upplýstist morðið aldrei þar sem kennsl voru ekki borin á líkið og gerendurnir komust undan.
Árið 2011 velur ungur lögreglunemi, Olivia Rönning, málið sem verkefni í lögregluskólanum og fyrr en varir er hún komin á kaf í þessa dularfullu morðgátu. En Tom Stilton, sem rannsakaði málið á sínum tíma, virðist horfinn af yfirborði jarðar. Á sama tíma er hópur heimilisleysingja í Stokkhólmi ofsóttur af ungum glæpamönnum sem svífast einskis.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789979349471
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935293831
Þýðandi: Ísak Harðarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 juli 2023
Rafbók: 13 juli 2023
4.3
1 of 2
Glæpasögur
Stórstreymi er fyrsta bókin um þau Oliviu Rönning og Tom Stilton eftir Cillu og Rolf Börjlind, handritshöfunda Beck-myndanna. Vinsælir sjónvarpsþættir hafa verið gerðir eftir sögunni.
Árið 1987 var morð framið í flæðarmálinu á sænskri eyju. Fórnarlambið var ung ófrísk kona en þrátt fyrir mikla vinnu rannsóknarlögreglunnar upplýstist morðið aldrei þar sem kennsl voru ekki borin á líkið og gerendurnir komust undan.
Árið 2011 velur ungur lögreglunemi, Olivia Rönning, málið sem verkefni í lögregluskólanum og fyrr en varir er hún komin á kaf í þessa dularfullu morðgátu. En Tom Stilton, sem rannsakaði málið á sínum tíma, virðist horfinn af yfirborði jarðar. Á sama tíma er hópur heimilisleysingja í Stokkhólmi ofsóttur af ungum glæpamönnum sem svífast einskis.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789979349471
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935293831
Þýðandi: Ísak Harðarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 juli 2023
Rafbók: 13 juli 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 459 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 459
Hugrún Otkatla
24 juli 2023
Ein besta glæpasaga sem ég hef heyrt👍👍 Afbragðs lestur líka sá besti sem ég heyrt Takk Birna🥰
Elísabet Una
18 aug. 2023
Góður lestur.
Sigrún
3 sep. 2023
Ágæt bók. Góður lestur gerir mikið fyrir hana
anna
16 sep. 2023
Góð og fínn lestur
Klara Sigríður
15 juli 2023
Frábær bók og góður lestur. Hlakka til næstu bókar.
Margrét Lilja
27 aug. 2023
Mögnuð og vel lesin bók 🥲
Helga Aminoff
29 juli 2023
Frábær. Spennandi ..Vel lesin
Silla
16 juli 2023
Mjög spennandi, óhugnanleg og lesturinn fullkominn, mæli með
Guðbjörg
30 aug. 2023
Mjög spennandi og vel lesin
Þórhildur
17 aug. 2023
Vel lesin og alveg ágæt bók.
Íslenska
Ísland