3.7
1 of 8
Glæpasögur
Morð er tilkynnt á Flugvallarhótelinu og Einar blaðamaður er rifinn grúttimbraður upp úr rúminu til að flytja fréttirnar fyrstur allra. Af tilviljun fær hann að heyra ýmislegt sem starfsfélagarnir heyra ekki og verður óvænt helsti heimildamaður þjóðarinnar um þennan hrottafengna glæp. Honum veitir heldur ekki af velgengninni. Síðustu ár hefur hallað undan fæti hjá þessum uppreisnargjarna gleðimanni sem hangir í starfi fyrir náð og miskunn ritstjórans. Einari er falið að fylgja málinu eftir og hann anar af stað. Ekki grunar hann þá að fleira en glæpurinn komi í ljós. Bók þessi kom upphaflega út 1998 og var fyrsta spennusaga höfundarins Árna Þórarinssonar.
© 2021 Forlagið (Hljóðbók): 9789935291240
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789935117274
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 januari 2021
Rafbók: 9 januari 2020
3.7
1 of 8
Glæpasögur
Morð er tilkynnt á Flugvallarhótelinu og Einar blaðamaður er rifinn grúttimbraður upp úr rúminu til að flytja fréttirnar fyrstur allra. Af tilviljun fær hann að heyra ýmislegt sem starfsfélagarnir heyra ekki og verður óvænt helsti heimildamaður þjóðarinnar um þennan hrottafengna glæp. Honum veitir heldur ekki af velgengninni. Síðustu ár hefur hallað undan fæti hjá þessum uppreisnargjarna gleðimanni sem hangir í starfi fyrir náð og miskunn ritstjórans. Einari er falið að fylgja málinu eftir og hann anar af stað. Ekki grunar hann þá að fleira en glæpurinn komi í ljós. Bók þessi kom upphaflega út 1998 og var fyrsta spennusaga höfundarins Árna Þórarinssonar.
© 2021 Forlagið (Hljóðbók): 9789935291240
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789935117274
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 januari 2021
Rafbók: 9 januari 2020
Heildareinkunn af 856 stjörnugjöfum
Ófyrirsjáanleg
Mögnuð
Spennandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 856
Katrín
30 jan. 2021
Ég skemmti mér konunglega yfir þessari bók og hló margoft upphátt. Höfundur bókarinnar er mjög góður penni svo sumar setningarnar eru þvílík eyrnakonfekt. Ég hafði sumar eftir og smjattaði á bókstaflega á þeim! Í upplestri Hjálmars Hjálmarssonar verður bókin jafnvel enn betri! Mig langar að hlusta á hana aftur.
Rán
14 jan. 2021
Góð bók. Einstaklega frábær lestur eins og allar bækur sem Hjálmar les 🤩
Sigríður Elfa
11 jan. 2021
Skemmtilegur lestur.
Baldur
18 jan. 2021
Oķ
Katie
3 dec. 2021
Fín bók og góður lestur
Ásdís
16 jan. 2021
Góð .. frábær lesari
Svanhvít
15 jan. 2021
Svakalega vel lesin 👌
Margrét
14 jan. 2021
Frábær bók og flottur lestur.
Vala
24 jan. 2021
Góð bók. Frábær lestur.
Vignir
15 dec. 2021
Hjálmar Hjálmarsson gerir þetta stórkostlega. Góð fletta
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland