Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
1 of 5
Glæpasögur
Líkamsleifar finnast í iðnaðarhverfi í Reykjavík. Rannsóknarlögreglukonan Sólveig og Kormákur félagi hennar verða að byrja á því að finna út hvert fórnarlambið er áður en þau geta haldið áfram að leysa gátuna. Þó að Ísland sé ekki stórt þá eru mannshvörf regluleg og ýmislegt sem kemur upp þegar þau byrja að kafa í þau sem koma til greina. Og sumt sem ætlað var að yrði grafið að eilífu.
Fyrsta bókin um Sólveigu. Ath að hljóðbókin var endurútgefin í lestri Hjálmars Hjálmarssonar í ágúst 2024.
© 2018 Heimahljóðbækur (Hljóðbók): 9789935183781
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juli 2018
3.9
1 of 5
Glæpasögur
Líkamsleifar finnast í iðnaðarhverfi í Reykjavík. Rannsóknarlögreglukonan Sólveig og Kormákur félagi hennar verða að byrja á því að finna út hvert fórnarlambið er áður en þau geta haldið áfram að leysa gátuna. Þó að Ísland sé ekki stórt þá eru mannshvörf regluleg og ýmislegt sem kemur upp þegar þau byrja að kafa í þau sem koma til greina. Og sumt sem ætlað var að yrði grafið að eilífu.
Fyrsta bókin um Sólveigu. Ath að hljóðbókin var endurútgefin í lestri Hjálmars Hjálmarssonar í ágúst 2024.
© 2018 Heimahljóðbækur (Hljóðbók): 9789935183781
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juli 2018
Íslenska
Ísland