3.9
1 of 3
Glæpasögur
Líkamsleifar finnast í iðnaðarhverfi í Reykjavík. Rannsóknarlögreglukonan Sólveig og Kormákur félagi hennar verða að byrja á því að finna út hvert fórnarlambið er áður en þau geta haldið áfram að leysa gátuna. Þó að Ísland sé ekki stórt þá eru mannshvörf reglulega og ýmislegt sem kemur upp þegar farið er að kafa í þau sem koma til greina. Ýmislegt sem ætlað var að yrði aldrei grafið upp á ný.
© 2018 Heimahljóðbækur (Hljóðbók): 9789935183781
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juli 2018
3.9
1 of 3
Glæpasögur
Líkamsleifar finnast í iðnaðarhverfi í Reykjavík. Rannsóknarlögreglukonan Sólveig og Kormákur félagi hennar verða að byrja á því að finna út hvert fórnarlambið er áður en þau geta haldið áfram að leysa gátuna. Þó að Ísland sé ekki stórt þá eru mannshvörf reglulega og ýmislegt sem kemur upp þegar farið er að kafa í þau sem koma til greina. Ýmislegt sem ætlað var að yrði aldrei grafið upp á ný.
© 2018 Heimahljóðbækur (Hljóðbók): 9789935183781
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juli 2018
Heildareinkunn af 1272 stjörnugjöfum
Spennandi
Ófyrirsjáanleg
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1272
Berglind
31 mars 2021
Mjög spennandi
Nína Margrét
7 sep. 2020
Góð bók sem kom á óvart, mér finnst alltaf gaman af því þegar höfundar sjálfir lesa 🙂
Silla
28 mars 2023
Sagan ágæt en illa prófarkalesin, reipitogi, kristalsljósakóróna, elskuhugi, fara á jarðarför, vinna á frystihúsi, til Guðmunds svo fátt eitt sé nefnt, lesturinn arfaslakur, samt er Kolbrún ein af mínum uppáhalds
Ida
9 maj 2021
Söguþráður bókar nokkuð spennandi. Ofnotkun persónufornafna og áherslur við lestur texta pirrandi og hefði mátt nota bæði lýsingarorð og sagnorð í staðinn í gegnum söguna. Lestur höfundar var góður en ekki lipur og var verulega pirrandi vegna þessara annmarka.
Valva
26 mars 2023
Alveg fyrirtak og vel lesin. Mæli þeð henni við vini mína.
Elinborg
23 sep. 2020
Mjmjog goð
Kristín
21 feb. 2022
Màlfari àbótavant. Persónusköpunin er þó góð og bókin áhugaverð.
Helga
23 feb. 2021
Ágæt afþreying. Höfundur með þýða rödd en höktir svolítið í lestrinum.
Helga Aminoff
9 mars 2023
Spennandi lestur finn
Kolbrún
30 maj 2020
Vel skrifuð og spennandi bók.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland