Hljóðbrot
Hér vex enginn sítrónuviður - Gyrðir Elíasson

Hér vex enginn sítrónuviður

Hér vex enginn sítrónuviður

4.27 15 5 Höfundur: Gyrðir Elíasson Lesari: Hjalti Rögnvaldsson
Sem hljóðbók.
Lendur
Húsin hnappa sig saman í
haustkvöldinu, götuljósin
varpa glampa á malbikið
sem, er vott eftir rigninguna
Myrkrið á hugarlendunum
er ekki raflýst og þar eru
engin hús sem halla sér
hvert að öðru. Áhyggjur
af myrkurgæðum eru
alveg óþarfar.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ljóðabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2019-03-01
Lengd: 1Klst. 2Mín
ISBN: 9789935221858
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga