
SS Foringinn
- Höfundur:
- Sven Hazel
- Lesari:
- Hjálmar Hjálmarsson
Hljóðbók og Rafbók
Hljóðbók: 3. september 2020
Rafbók: 15. september 2020
- 63 Umsagnir
- 4.11
- Seríur
- Hluti 8 af 13
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Spennusögur
- Lengd
- 10Klst. 11Mín
Það er 38 gráðu frost í Stalíngrad veturinn 1942-1943. Vindurinn sveipast um slétturnar. Hann er napur og slær frosnum ís í andlit okkar. Frosin lík liggja meðfram veginum. Hershöfðingi SS sveitarinnar gengur fyrir bílalestinni, þögull og hlédrægur. Hann er reiður. Við föttuðum það fyrir nokkru síðan. Hann er ofstækismaður sem vill deyja í bardaga og SS-hershöfðinginn vill taka sem flesta með sér.
Sven Hazel var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru vinsælustu stríðsbækur allra tíma.
Skoða meira af
Aðrir kunnu líka að meta...


Hlustaðu og lestu ókeypis í 7 daga
Njóttu þess að hlusta alveg ótakmarkað á bókasafnið okkar í 7 daga, þér að kostnaðarlausu.