Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Þórður kakali Sighvatsson var einn mesti foringi á Sturlungaöld. Hann var stórbrotin persóna, viljafastur og mikill hermaður, en um leið mannlegur og vinsæll. Hann sameinaði hörku, vitsmuni og skipulagsgáfu. Ásgeir Jakobsson rekur hér sögu Þórðar kakala eftir þeim sögubrotum sem til eru bókfest af honum hér og þar í Sturlungasafninu — í Þórðarsögu, Íslendingasögu, Arons sögu Hjörleifssonar, Þorgils sögu skarða og Hákonar sögu. Ásgeir bregður upp lifandi myndum af mannlífi og valdabaráttu á Sturlungaöld og varpar meðal annars nýju ljósi á einu sjóorrustu Íslendinga, Flóabardaga. Enginn íslenskur höfundur hefur skrifað um sjómenn, skip og hafið eins og Ásgeir Jakobsson (1919–1996). Hann var landskunnur fyrir skrif sín um sjávarútvegsmál og ævisögur hans um útgerðarmenn hafa sérstöðu í bókmenntum okkar.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179312435
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214904
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 november 2019
Rafbók: 31 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland