Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Barnabækur
Hér er á ferð klassíska ævintýrið um Mjallhvíti og dvergana sjö í flutningi Bergljótar Arnalds, Leikhópsins Perlunnar og Mána Svavarssonar sem einnig sér um tónlist. Vonda drottningin hugsar bara um eigið útlit og vill vera fegurst í heimi. Hún úthýsir öllum sem eru öðru vísi að hennar mati. Þannig eru dvergarnir sendir í útlegð í Miklaskóg og allir þeir sem haltra eða eru bara á einhvern hátt ekki eins og hún vill. En manneskja er ekki bara mæld með málbandi samkvæmt einhverjum fegurðarstöðlum. Það uppgötvar vonda drottningin þegar á líður og fellur að lokum á eigin illskubragði. Mjallhvít og prinsinn taka við ríkinu og breyta lögunum þannig að fólk má vera smávaxið, hávaxið eða bara alls konar svo lengi sem það skaðar ekki neinn. Við eigum öll pláss í okkar fallegu og einstöku veröld og allir eru velkomnir heim úr Miklaskóg.
© 2025 Virago (Hljóðbók): 9789935978073
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 juni 2025
Merki
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland