
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9. júní 2021
Villinorn: Hefnd Kímeru
- Höfundur:
- Lene Kaaberbøl
- Lesari:
- Lára Jóhanna Jónsdóttir
Hljóðbók
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9. júní 2021
Hljóðbók: 9. júní 2021
- 32 Umsagnir
- 4.69
- Seríur
- Hluti 3 af 6
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Barnabækur
- Lengd
- 4Klst. 9Mín
„Er hann dáinn?“ Klara þorir varla að spyrja því að sá sem um ræðir er hennar eigin villivinur, Kisi. Líf hans hangir á bláþræði og ef Klara ætlar að bjarga honum þarf hún að fylgja slóð sem liggur til erkióvinar hennar, Kímeru. Þriðja bókin af sex í danska bókaflokknum Villinorn eftir verðlaunahöfundinn Lene Kaaberbøl. Villinornarbækurnar hafa komið út á 17 tungumálum.
© 2021 Angústúra (Hljóðbók) ISBN: 9789935523204
Titill á frummáli: Vildheks - Kimæras hævn
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Skoða meira af


Hlustaðu og lestu ókeypis í 3 daga
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar í 3 daga, þér að kostnaðarlausu.