Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Ungmennabækur
Hefur þú legið í tjaldi í dimmu og drungalegu hrauni og langað til að skríða ofan í svefnpokann hjá þeim sem þú þráir?
Nóttin lifnar við er saga um fjóra unglinga sem lenda í dularfullum hremmingum á Búðum á Snæfellsnesi eftir að hafa verið viðstaddir útför gamals prests. Í stað þess að njóta helgarinnar í náinni snertingu við hvert annað flækjast krakkarnir inn í atburðarás sem ekkert þeirra óraði fyrir. Var virkilega búið að hrófla við dys Axlar-Björns?
Nóttin lifnar við heldur fyrir þér vöku, langt fram eftir nóttu og vekur þig til umhugsunar um lífið og tilveruna. Sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Margt býr í myrkrinu sem hlaut íslensku barnabókaverðlaunin árið 1997.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180298339
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180561433
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 maj 2021
Rafbók: 28 maj 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland