Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
Óskáldað efni
Landið var litlaust og kalt svo langt sem augað eygði …
Daginn sem Bergur vaknar skyndilega til lífsins skín gamalkunnug sólin hátt á lofti en annað er framandi. Veröldin er grá og líflaus og þar ráða steinskrípin ríkjum – hrikalegar ófreskjur með slímuga arma og flugbeittar klær. Bergur er þó ekki einn í heiminum.
Dularfull, skikkjuklædd stúlka fylgir honum hvert fótmál. Hún er fædd í þessari steingerðu veröld og hefur aldrei þekkt annað en ófreskjur og erfiðleika. Saman halda þau í háskaför með dýrmætan grip í bakpoka – mögulega einu von mannkynsins til að sigrast á skrípunum og endurheimta Jörðina.
Steinskrípin er spennandi saga eftir Gunnar Theodór Eggertsson fyrir alla ævintýraþyrsta lesendur og sjálfstætt framhald verðlaunabókarinnar Steindýrin. Í frábærum lestri Stefáns Benedikts Vilhelmssonar.
© 2021 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979226505
© 2021 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979225539
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 juli 2021
Rafbók: 20 juli 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland