4.2
1 of 2
Barnabækur
Doddi - Bók sannleikans! er hressandi, spennandi og sjúklega fyndin unglingabók eftir verðlaunahöfundana Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur.
Til lesenda þessarar bókar: Það flókið að finna almennilegar unglingabækur. Sumar eru of þykkar en aðrar of ævintýralegar eða gerast í fornöld.
Þessi bók er ALLS EKKI þannig. Hún fjallar um líf mitt. Ég er fjórtán ára og á mér aðallega tvö áhugamál; skordýr og kvenfólk. Besti vinur minn Pawel á sér líka tvö áhugamál; Evrópusambandið og stærðfræði (ég veit!).
Í þessari bók er sagt frá ýmsum æsandi viðburðum úr lífi mínu, við sögu koma meðal annars sólarlandaferð, hrekkjavökupartý, skordýr og þúsundfætlur, Tindertilraunir mömmu minnar, ólögleg viðskipti við glæpakvendi og fegursta stúlka Íslands.
– Doddi (tilvonandi heimsfrægur skordýrafræðingur).
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181282
© 2016 Bókabeitan (Rafbók): 9789935481832
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 februari 2018
Rafbók: 15 november 2016
4.2
1 of 2
Barnabækur
Doddi - Bók sannleikans! er hressandi, spennandi og sjúklega fyndin unglingabók eftir verðlaunahöfundana Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur.
Til lesenda þessarar bókar: Það flókið að finna almennilegar unglingabækur. Sumar eru of þykkar en aðrar of ævintýralegar eða gerast í fornöld.
Þessi bók er ALLS EKKI þannig. Hún fjallar um líf mitt. Ég er fjórtán ára og á mér aðallega tvö áhugamál; skordýr og kvenfólk. Besti vinur minn Pawel á sér líka tvö áhugamál; Evrópusambandið og stærðfræði (ég veit!).
Í þessari bók er sagt frá ýmsum æsandi viðburðum úr lífi mínu, við sögu koma meðal annars sólarlandaferð, hrekkjavökupartý, skordýr og þúsundfætlur, Tindertilraunir mömmu minnar, ólögleg viðskipti við glæpakvendi og fegursta stúlka Íslands.
– Doddi (tilvonandi heimsfrægur skordýrafræðingur).
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181282
© 2016 Bókabeitan (Rafbók): 9789935481832
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 februari 2018
Rafbók: 15 november 2016
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 255 stjörnugjöfum
Fyndin
Rómantísk
Notaleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 255
null
1 mars 2020
Rosa skemmtileg
Teitur Leslie
9 juni 2020
Þetta er ekki fyrir krakka ýngri en 13 ára annars mæli með henni.😀
Bjarney
2 nov. 2020
hi im a srimp
Eva
10 apr. 2018
skemmtileg nútímasaga,
Kristján daði
11 jan. 2021
Góð bók
Íris Rut
12 apr. 2020
Ó-nei!BLSS9 ÁRA!
Amanda
14 nov. 2021
Flott bók skemmtileg🎀🧸
Þorvaldur/Björgvin/Nói
29 maj 2020
BFF nfncgnnfob,tdhtfjgrjrtjhtj yhngdhjdgnngnm bnfdngncg cg ghgdhmgghmghnghmgdmmmfdmfhmghmhgmgdhkthmhnttrmthkm mjjetujtujhtjthjtmhmhtmetjhjjhjjkjjkjkjkjkjj1011010101000101010101011010101111010111000100101010101010010101010101010100🦾👍🏼👍🏼👍🏼👍🏼👍🏼👍🏼🦾🦾🦾🦾🦾🦾👍🏼👍🏼👍🏼👍🏼👍🏼👍🏼✍🏻🙂🙂🙂🙂🙂🙂🤯🤯
.
29 mars 2020
Þetta er ekki firir krakka svog mér fanst hún.....ágætt..... bæbæ👏👏👏🍟🍟🍖🍛🍕🧆🍙🦴🍣🥩🧇🍤🥙🧇🍙🥩🧇🍈🍈🍉🥝🍉🍈🍉🍊🍑🍈🥛🥂🍩🍫🍯🍿🍮🍰🍰🍩🍰🍮🍦🍰🧁
BADDEI GRRRR
16 jan. 2021
ÉG ER 9 ÁRA OG ÞETTA VAR HRIKALEGT en samt skemmtileg😯
Íslenska
Ísland