Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
1 of 3
Barnabækur
Hvað bíður þeirra núna? Hvar munu þau lenda og hvernig reiðir þeim af? Hvað ber framtíðin í skauti sér? Það hafa þau ekki neina hugmynd um!
Einu sinni voru Austurhlíð og Vesturhlíð friðsæl þorp þar sem gott var að búa. En nú er skollið á stríð og fullorðna fólkið allt orðið stórskrítið. Þess vegna ákveða systkinin Lína og Hringur að flýja að heiman á Happadísinni, heimasmíðaða bátnum sínum. Áfangastaðurinn er Skuggasker – draugalega eyjan úti við sjóndeildarhring sem allir eru hræddir við.
Strokubörnin á Skuggaskeri er spennandi saga eftir Sigrúnu Eldjárn ætluð lesendum frá níu ára aldri, skemmtileg og ríkulega myndskreytt. Bókin var tilnefnd til Fjöruverðlauna og til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Hér í dásamlegum lestri Andreu Aspar Karlsdóttur.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345534
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 september 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland