Elías Auður Haralds
Aðdáendur Elíasar, gamlir sem og nýir, geta fagnað því að Elíasarbækurnar eru loksins aðgengilegar á ný, og nú í dásamlegum lestri Sigurðar Sigurjónssonar sem er hlutverkinu kunnugur frá sínum yngri árum þegar hann gengdi hlutverki Elíasar í samnefndum innslögum í Stundinni okkar.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland