Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
2 of 5
Barnabækur
Á endanum kemst fjölskyldan til Kanada. Elías kynnist indíánastráknum Jóa og þeir veiða saman jólagjafir. Magga móða mætir á svæðið, staðráðin í að annast uppeldið á Elíasi. Lítið verður úr uppeldisáformum Möggu því hún verður ástfangin af nágrannanum, hinum rússneska Misja.
Hér er á ferðinni önnur bókin í hinum bráðfyndna bókaflokki Auðar Haralds um Elías.
Elías er einstaklega vel máli farinn, hnyttinn, bráðger og framhleypinn ungur strákur, auk þess sem hann kippir rækilega í örlagaþræði fjölskyldu sinnar, trekk í trekk.
Aðdáendur Elíasar, gamlir sem og nýir, geta fagnað því að Elíasarbækurnar eru loksins aðgengilegar á ný, og nú í dásamlegum lestri Sigurðar Sigurjónssonar sem er hlutverkinu kunnugur frá sínum yngri árum þegar hann gengdi hlutverki Elíasar í samnefndum innslögum í Stundinni okkar.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789179890698
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789179890704
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 januari 2022
Rafbók: 26 januari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland