Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Barnabækur
Ævintýri úr Nykurtjörn kom fyrst út á hljómplötu 1984, en sagan sem fylgdi með í bókarformi var fyrirrennnari margra viðameiri sagna úr smiðju höfundarins. Tónlistina sömdu Bergþóra Árnadóttir og Geir-Atle Johnsen. Þessi útgáfa er tónskreytt með jupphaflegum hljóðritunum á Nykursöngvunum. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson er þekktur fyrir vandaðar og spennandi sögur fyrir börn. Nykursöngvar-flytjendur: Bergþóra Árnadóttir, söngur/raddir, Aðalsteinn Ásberg, söngur/raddir, Geir-Atle Johnsen, söngur/raddir, gítar, píanó, kontrabassi, Gísli Helgason, blokkflautur, melódíka, raddir, Helgi E. Kristjánsson, gítar, rafbassi, skellitromma, Steingrímur Guðmundsson, trommur/slagverk, Tryggvi Hübner, gítar, Ólafur Þórarinsson, slagverk.
© 2006 Dimma (Hljóðbók): 9789935401915
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 september 2006
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland