Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Barnabækur
Ávaxtakarfan fjallar um einelti og fordóma sem eru viðkvæm vandamál, en þeim er komið til skila á skemmtilegan hátt með söngvum, dans og leik. Leikritið gerist í ávaxtakörfu þar seem allir eru kúgaðir af Imma ananas. Mæja jarðarber er minnst og verður því fórnarlamb eineltis. En þegar gulrót kemur í ávaxtakörfuna tekur hún við hlutverki Mæju sem bitbein og verður fyrir barðinu á fordómum þar sem hún er grænmeti og því annarrar ættar en ávextirnir. Smám saman opnast augu ávaxtanna fyrir því að það er ekki útlitið sem skiptir máli heldur innrætið og endar allt vel að lokum.
© 1998 Alda Music (Hljóðbók): 9789935182852
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 1998
4.3
Barnabækur
Ávaxtakarfan fjallar um einelti og fordóma sem eru viðkvæm vandamál, en þeim er komið til skila á skemmtilegan hátt með söngvum, dans og leik. Leikritið gerist í ávaxtakörfu þar seem allir eru kúgaðir af Imma ananas. Mæja jarðarber er minnst og verður því fórnarlamb eineltis. En þegar gulrót kemur í ávaxtakörfuna tekur hún við hlutverki Mæju sem bitbein og verður fyrir barðinu á fordómum þar sem hún er grænmeti og því annarrar ættar en ávextirnir. Smám saman opnast augu ávaxtanna fyrir því að það er ekki útlitið sem skiptir máli heldur innrætið og endar allt vel að lokum.
© 1998 Alda Music (Hljóðbók): 9789935182852
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 1998
Heildareinkunn af 529 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Fyndin
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 529
Íris Rut
18 mars 2020
Mumu segi ég bara Bara tónlist?!?!Hvað á það að þíða ha?!?!?!Hana nú og hænu nú líka!😣😩😫😖😟🤣
Þorbjörg Eiríka
26 jan. 2020
Gott
Vala
9 juni 2020
Flott
Lilja Dögg
2 juni 2020
Þetta var ágætt en ekki rétta sagan🙄Þá meina ég að coverið er rangt basicly😶
Sunna
27 dec. 2020
Ég var alltaf að hlusta á þetta þegar ég var lítil.
Magdalena
11 aug. 2020
Mæli með henni😀
Vigdís
22 feb. 2021
Nostalgia
Emilía rós 9 ára
28 sep. 2021
Frekar í laginu imi vest•ég var fædd
Sunneva
10 jan. 2021
Fun when it lasts
Hildur
24 juli 2021
Góð
Íslenska
Ísland