Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
2 of 2
Barnabækur
Ég vil líka fara í skóla er ein af perlum barnabókanna eftir Astrid Lindgren þar sem segir frá systkinunum Pétri og Lenu. Pétur er eldri og gengur í skóla en Lena er enn ekki komin á skólaaldur. Hún þráir að fara í skóla eins og stóri bróðir sinn og dag einn býður Pétur henni að koma með sér. Lena fær að upplifa alla töfra skólans: leikfimi, frímínútur, lestur og reikning og auðvitað hádegismatinn líka.
Ásthildur Egilsson þýddi og lestur er í höndum Herdísar Önnu Jónasdóttur. Astrid Lindgren er einn ástsælasti barnabókahöfundur í heimi. Bækur hennar eru heillandi lestrarefni handa börnum – bæði vegna þess hvað þær eru skemmtilegar og spennandi og vegna þess að þær láta aldrei allt uppi, undir yfirborðinu er heill heimur tilfinninga og kennda sem börn skynja þótt þau skilji hann ekki fyrr en seinna.
© 2024 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348467
Þýðandi: Ásthildur Egilson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 augusti 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland