Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Líf ritstjórans Clöru er litað af ástarsögum en sjálf er hún eilíflega einhleyp og sannfærð um að ástin sé aldrei jafn ævintýraleg og í skáldskapnum. Hún hefur verið vængbrotin síðan hún tapaði sínum stærsta rithöfundi til annars forlags en þegar handrit að dásamlegri ástarsögu kemur á borð til hennar hefur Clara sig loks aftur til flugs. Hún fellur rækilega fyrir handritinu og er handviss um að bókin muni njóta mikilla vinsælda … það er að segja ef snobbaði yfirmaðurinn losar sig ekki við hana áður en sagan lítur dagsins ljós. Clöru hefði þó aldrei órað fyrir því að hún félli jafn rækilega fyrir höfundinum og handritinu. Allt í einu virðist hún þurfa að velja á milli starfsframans og ástarinnar. Óskrifað blað er önnur bók í seríunni um Schantz forlagið, þar sem Johanna Schreiber beinir ljósi að sænska bókabransanum og ljáir stórskemmtilegum persónum líf og fjör í einstakri blöndu kímni og sársauka, ástar og hlýju. Hún birtist hér í ljúfum lestri Söru Daggar Ásgeirsdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180614290
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180614306
Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 oktober 2023
Rafbók: 24 oktober 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland