Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Það hefur ýmislegt gengið á í tilveru Mayu. Móðir hennar er nýlátin, kærastinn farinn frá henni og rekstur fyrirtækisins gengur vægast sagt illa. Til að halda sér á floti sækir hún um vinnu á ferðaskrifstofu og hyggst byrja allt upp á nýtt. Í uppgjöri sínu við fortíðina finnur Maya gamlar dagbækur móður sinnar og í gegnum þær verður hún margs vísari, bæði um móður sína og ekki síst sjálfa sig.
Örlagarætur er rómantísk skáldsaga eftir danska rithöfundinn Anne Thorogood þar sem nútíð og fortíð er fléttað saman í frásögninni. Tilvalin bók fyrir aðdáendur Lucindu Riley! Hér í dásamlegum lestri Svandísar Dóru Einarsdóttur og Berglindar Bjarkar Jónasdóttur.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180350037
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180350044
Þýðandi: Ingibjörg Eyþórsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 september 2022
Rafbók: 19 september 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland