3.8
Spennusögur
Rannsóknarblaðamaðurinn Gina Kane fær tölvupóst frá ungri konu sem lýsir „hræðilegri reynslu“ af því að vinna á stórri sjónvarpsstöð og segir að hún sé ekki sé eina. Stuttu síðar deyr konan í slysi. Um líkt leyti fær lögmaður sjónvarpsstöðvarinnar það verkefni að reyna að þagga niður í nokkrum konum sem hafa kvartað undan kynferðislegri áreitni yfirmanna sjónvarpsstöðvarinnar. En rannsókn Ginu Kane gerir honum erfitt fyrir. Þegar ein kvennanna deyr óvænt verður Ginu ljóst að ósvífin öfl, sem einskis svífast, ætli sér að koma í veg fyrir saga kvennanna komist upp á yfirborðið.
Æsispennandi metsölubók eftir drottningu spennusagnanna, sem rauk beint í efsta sæti metsölulista víða um heim.
© 2020 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935212801
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214355
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 december 2020
Rafbók: 26 oktober 2020
Merki
3.8
Spennusögur
Rannsóknarblaðamaðurinn Gina Kane fær tölvupóst frá ungri konu sem lýsir „hræðilegri reynslu“ af því að vinna á stórri sjónvarpsstöð og segir að hún sé ekki sé eina. Stuttu síðar deyr konan í slysi. Um líkt leyti fær lögmaður sjónvarpsstöðvarinnar það verkefni að reyna að þagga niður í nokkrum konum sem hafa kvartað undan kynferðislegri áreitni yfirmanna sjónvarpsstöðvarinnar. En rannsókn Ginu Kane gerir honum erfitt fyrir. Þegar ein kvennanna deyr óvænt verður Ginu ljóst að ósvífin öfl, sem einskis svífast, ætli sér að koma í veg fyrir saga kvennanna komist upp á yfirborðið.
Æsispennandi metsölubók eftir drottningu spennusagnanna, sem rauk beint í efsta sæti metsölulista víða um heim.
© 2020 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935212801
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214355
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 december 2020
Rafbók: 26 oktober 2020
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 454 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Notaleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 454
Helga Vallýd björg
21 dec. 2020
Frábær
Lilja Hafdís
14 jan. 2021
Æji..... ég veit ekki.....🤔 Hlustaði á alla bókina samt ☺
Gréta
29 mars 2022
Góður lestur
Greta
1 juni 2022
Fín bók - kunnugleg saga
Jóhanna
17 mars 2022
Góð bók
Margrét Klára
30 maj 2022
Góð og finn lestur
Sigrun Birna
9 jan. 2021
Höfundur nær að halda spennu fra upphafi til loka bokarinnar, enda enginn nygræðingur a ferð.Agæt afþreying !
Olof Bara
16 feb. 2021
Góður lestur.
Kolbrún
28 dec. 2020
Góð og vel lesin
Hólmfriður
21 jan. 2021
Jã Ánægð með hana
Íslenska
Ísland