Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
1 of 13
Glæpasögur
Það er grimmdarfrost – kaldasti febrúar í manna minnum. Lík manns finnst hangandi í stöku eikartré á vindbarinni sléttu á Östergötlandi. Ummerkin á vettvangi minna á ævaforna heiðna fórnarsiði.
Malin Fors, ungri lögreglukonu og einstæðri móður sem glímir við erfið vandamál í einkalífinu, er falið að rannsaka málið. Ásamt félögum sínum í lögreglunni í Linköping þarf hún að komast að því hver hinn látni er og af hverju hann endaði líf sitt hangandi í tré.
Jafnframt þurfa þau að feta ískalda slóð morðinga – vegferð sem leiðir Malin Fors á vit myrkustu afkima mannlegs eðlis.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179236106
Þýðandi: Hjalti Rögnvaldsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 september 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland