Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
1 of 4
Glæpasögur
Blaðamaðurinn Dicte Svendsen fagnar fertugsafmæli sínu — nýflutt til Árósa í kjölfar skilnaðar — ásamt vinkonum sínum, Önnu og Idu Marie, á útikaffihúsi við Árósaá. En afmælisveislan fær skótan endi þegar afmælisbarnið sér tilsýndar lík af ungbarni í ánni. Dicte fær það hlutverk að skrifa um málið í blað sitt. Áður en hún veit af er hún sjálf komin á kaf í rannsókn lögreglunnar. Líf vinkvennanna þriggja fléttast óvænt inn í atburðarrásina — og þær þurfa allar að horfast í augu við drauga fortíðarinnar.
Danska spennusagnadrottningin Elsebeth Egholm er einn mest lesni skáldsagnahöfundur Danmerkur. Vinsælir sjónvarpsþættir hafa verið gerðir eftir bókum hennar um Dicte og hafa þeir meðal annars verið sýndir á RÚV. Leyndir gallar er fyrsta bókin í flokknum um Dicte.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899074
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214669
Þýðandi: Sigurlín Sveinbjarnardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 mars 2019
Rafbók: 29 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland