Herdis
16 apr. 2020
Herdís Astudottir Gafst upp á að hlusta á bókina.Óþægileg rödd hjá lesandanum.
4.1
1 of 4
Glæpasögur
Á ísköldu gamlárskvöldi hverfur sextán ára stúlka, Hedda Losjö, frá heimili sínu í útjaðri Hagfors í Vermalandi í Svíþjóð. Lögreglumennirnir Petra Wilander og Christer Berglund fá málið til rannsóknar. Fljótlega kemur í ljós að hin samviskusama Hedda hefur lifað tvöföldu lífi.
Skömmu síðar finnst lík ungrar stúlku í jarðhýsi nokkrum kílómetrum frá heimili Losjö-fjölskyldunnar. Stúlkan er nakin og hefur verið myrt með skoti í hnakkann. Er þetta Hedda?
Eftir erfiðan skilnað hefur blaðamaðurinn Magdalena Hansson flutt frá Stokkhólmi á heimaslóðir sínar í Hagfors. Hún vonast til að kyrrðin og öryggið á æskustöðvunum veki með henni lífsgleðina á ný. Magdalena verður gagntekin af örlögum Heddu og fer að rannsaka málið nánar. Hún kemst að raun um að þetta friðsæla byggðarlag hefur að geyma leyndarmál — og sumir gera hvað sem er til að fela slóð sína.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178757176
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214140
Þýðandi: Einar Örn Stefánsson, Einar Örn Stefánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 januari 2019
Rafbók: 24 oktober 2020
4.1
1 of 4
Glæpasögur
Á ísköldu gamlárskvöldi hverfur sextán ára stúlka, Hedda Losjö, frá heimili sínu í útjaðri Hagfors í Vermalandi í Svíþjóð. Lögreglumennirnir Petra Wilander og Christer Berglund fá málið til rannsóknar. Fljótlega kemur í ljós að hin samviskusama Hedda hefur lifað tvöföldu lífi.
Skömmu síðar finnst lík ungrar stúlku í jarðhýsi nokkrum kílómetrum frá heimili Losjö-fjölskyldunnar. Stúlkan er nakin og hefur verið myrt með skoti í hnakkann. Er þetta Hedda?
Eftir erfiðan skilnað hefur blaðamaðurinn Magdalena Hansson flutt frá Stokkhólmi á heimaslóðir sínar í Hagfors. Hún vonast til að kyrrðin og öryggið á æskustöðvunum veki með henni lífsgleðina á ný. Magdalena verður gagntekin af örlögum Heddu og fer að rannsaka málið nánar. Hún kemst að raun um að þetta friðsæla byggðarlag hefur að geyma leyndarmál — og sumir gera hvað sem er til að fela slóð sína.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178757176
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214140
Þýðandi: Einar Örn Stefánsson, Einar Örn Stefánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 januari 2019
Rafbók: 24 oktober 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1689 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1689
Herdis
16 apr. 2020
Herdís Astudottir Gafst upp á að hlusta á bókina.Óþægileg rödd hjá lesandanum.
Hrafnhildur
2 maj 2021
Ég varð að hætta að hlusta. Gat ekki lesturinn.
ErlA
28 feb. 2021
Leiðinlegur lestur
Helga
19 jan. 2021
Ótrúleg flétta og vel skrifuð. Vona að ég finni fleiri eftir sama höfund. Steinunn Ólina er klárlega orðin uppáhaldsþulan mín. Frábær rödd og leikrænir tilburðir. Næsta mál á dagskrá er að finna fleiri bækur sem hún les!
Rakel
24 mars 2022
Gafst strax upp Hræðilegur lesari
Sigurlaug
31 maj 2021
Spennandi bók en óþægilegur lestur fyrir minn smekk. Röddin hvell og lækkar/ hækkar óþægilega mikið milli persóna.
Sigríður Ólöf
29 mars 2022
Góð saga í sjálfu sér en því miður allt of langdrgnar lýsingar á aðstæðum og athöfnum. Eina leiðin til að hlusta á lesturinn, er að hraða upp í 1.25.
Elínborg
25 apr. 2020
Mjög vel lesin en hvíslið oft of lágt😊
Hulda
17 apr. 2021
Spennandi saga, vel þýdd og rosalega gott að hlusta á rödd Steinnar Ólinu. Takk fyrir mig.
Kristjana
21 jan. 2020
Góð bók
Íslenska
Ísland