3.9
Glæpasögur
Fyrir þremur árum hvarf dóttir Lelle sporlaust fjarri alfaraleið í norðurhluta Svíþjóðar. Lelle hefur síðan farið á hverju sumri og ekið eftir Silfurveginum í örvæntingarfullri leit að dóttur sinni en líka til að finna frið með sjálfri sér.
Meja, stúlka á svipuðum aldri og dóttir Lelle, sest að í litlum bæ við Silfurveginn, grunlaus um þær hættur sem kunna að bíða hennar. Með áleitnum og harmsögulegum hætti tvinnast líf Meju og Lelle óvænt saman …
Mergjuð og dulúðug glæpasaga, meistaralega stíluð, sem hlotið hefur einróma lof víða um heim.
Metsölubókin Silfurvegurinn er fyrsta skáldsaga Stinu Jackson. Hún fæddist árið 1983 í Skellefteå í norðurhluta Svíþjóðar. Árið 2006 flutti hún til Denver í Colorado í Bandaríkjunum þar sem hún býr með eiginmanni sínum og litlum hundi.
Friðrika Benónýsdóttir þýddi.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179312404
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214782
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 oktober 2019
Rafbók: 30 oktober 2020
3.9
Glæpasögur
Fyrir þremur árum hvarf dóttir Lelle sporlaust fjarri alfaraleið í norðurhluta Svíþjóðar. Lelle hefur síðan farið á hverju sumri og ekið eftir Silfurveginum í örvæntingarfullri leit að dóttur sinni en líka til að finna frið með sjálfri sér.
Meja, stúlka á svipuðum aldri og dóttir Lelle, sest að í litlum bæ við Silfurveginn, grunlaus um þær hættur sem kunna að bíða hennar. Með áleitnum og harmsögulegum hætti tvinnast líf Meju og Lelle óvænt saman …
Mergjuð og dulúðug glæpasaga, meistaralega stíluð, sem hlotið hefur einróma lof víða um heim.
Metsölubókin Silfurvegurinn er fyrsta skáldsaga Stinu Jackson. Hún fæddist árið 1983 í Skellefteå í norðurhluta Svíþjóðar. Árið 2006 flutti hún til Denver í Colorado í Bandaríkjunum þar sem hún býr með eiginmanni sínum og litlum hundi.
Friðrika Benónýsdóttir þýddi.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179312404
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214782
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 oktober 2019
Rafbók: 30 oktober 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 822 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 822
Sælín
17 aug. 2021
Vel lesin, náði ekki til mín fyrr en ca 2 tímar voru eftir.
Karen
2 feb. 2021
Góð
Sigrún
28 dec. 2019
Fín
Guðrún Solveig
19 maj 2020
Leynir á sér þessi saga
Kristjana
4 apr. 2021
Innihaldslítil
Kristín
22 mars 2021
Nokkuð langdregin en hélt samt áfram að hlusta til að vita endinn. Lestur góður.
Don
18 aug. 2023
Fín bók en aðeins of langdregin á köflum. Fínn lestur.
Ida
7 maj 2021
Fín bók og vel lesin.
G
6 feb. 2022
Lesturinn góður , sagan bæði ljúf ogspennandi og endar að sjálfsögðu eins og vera ber
Valgerður
2 okt. 2021
Àgæt
Íslenska
Ísland