4.1
1 of 11
Glæpasögur
Á heitum júlímorgni finnst sjórekið líf á strönd Sandhamn-eyju. Rúmri viku síðar finnst lík af konu á gistiheimili. Rannsókn málanna reynist erfið, enda vísbendingar fáar og ekki ljóst hvernig dauðsföllin tengjast hinu friðsama eyjasamfélagi.
Svikalogn er fyrsta bókin í hinni geysivinsælu Sandhamn-seríu um æskuvinina, lögfræðinginn Nóru Linde og lögreglumanninn Thomas Andreasson. Sandhamn-bækurnar hafa selst í um fjórum milljónum eintaka og eru nú gefnar út í 30 löndum. Sjónvarpsþættirnir, Morden í Sandhamn (Sandhamn-morðin), sem byggðir eru á bókunum, njóta líka fádæma vinsælda.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179418939
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214232
Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 april 2020
Rafbók: 25 oktober 2020
4.1
1 of 11
Glæpasögur
Á heitum júlímorgni finnst sjórekið líf á strönd Sandhamn-eyju. Rúmri viku síðar finnst lík af konu á gistiheimili. Rannsókn málanna reynist erfið, enda vísbendingar fáar og ekki ljóst hvernig dauðsföllin tengjast hinu friðsama eyjasamfélagi.
Svikalogn er fyrsta bókin í hinni geysivinsælu Sandhamn-seríu um æskuvinina, lögfræðinginn Nóru Linde og lögreglumanninn Thomas Andreasson. Sandhamn-bækurnar hafa selst í um fjórum milljónum eintaka og eru nú gefnar út í 30 löndum. Sjónvarpsþættirnir, Morden í Sandhamn (Sandhamn-morðin), sem byggðir eru á bókunum, njóta líka fádæma vinsælda.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179418939
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214232
Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 april 2020
Rafbók: 25 oktober 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 991 stjörnugjöfum
Spennandi
Ófyrirsjáanleg
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 991
Helga Aminoff
7 apr. 2020
Rósa góð en ég er hneigsluð hvað margar bækur koma í rangri röð..maður er þá að fara aftur á bak í sögunum
Sigríður Jóna
18 jan. 2022
Vel lesin og spennandi
Ingibjörg Margrét
29 aug. 2020
Góð glæpasaga og vel lesin
Lilja Hafdís
7 maj 2020
Eins og venjulega frá þessum höfundi, er þessi saga góð. Það truflaði mig samt ísl.þýðingin og orðalagið einkennunum sjúkdómsins sykursýki . En þetta er skáldsaga ekki kennslubók 😉
Snæfríð
16 mars 2021
Góð bók og spennandi. Frábær lesari 👏👏
Þorbjörg
30 apr. 2020
frabær og goður upplestur
Guðríður
20 apr. 2020
Skemmtileg
Katrín
17 okt. 2023
Ágætur krimmi. Mikið borðað af ís!!!! Lestur fínn.
Arnar
12 aug. 2020
Of löng
Elinborg
12 dec. 2021
Goð
Íslenska
Ísland