Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
11 of 28
Barnabækur
Afi sterki hefur krafta í kögglum og ráð undir rifi hverju! Afi Magni og Aron Magni halda í ferðalag á Bedfordinum. Í þetta sinn er ferðinni heitið að Hlíðarvatni þar sem langfeðgarnir ætla að veita silung í net. Aron Magni hefur áhyggjur af því að nykurinn í Hlíðarvatni hafi vaknað um leið og skessuskammirnar í Þrengslunum en afi hefur litla trú á því. Þeir komast þó að raun um að sumar munnmælasögur eru dagsannar!
© 2020 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935499097
© 2021 Bókabeitan (Rafbók): 9789935519146
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 april 2020
Rafbók: 10 september 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland