Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
6 of 6
Barnabækur
Glæpafélagið Guli hanskinn er sjötta bókin um afa ullarsokk og fjallar um nokkur sérkennileg ævintýri sem afi ullarsokkur og Baddi lenda í. Eitt af þessum ævintýrum er reyndar afar dularfullt og gæti eflaust flokkast sem sakamál. Séra Björgvin, Gugga hæna, Stjáni í Stjánabúð, Áki prump, Vífill í peysunni og aðrir góðkunningjar okkar skjóta hér upp kollinum eins og alltaf áður í bókunum um afa.
Í þessari bók heldur Baddi áfram að segja sögur af afa sínum um leið og hann segir frá glæpafélagi og leynilegum áformum strákanna í hverfinu. Dularfullir atburðir gerast og spennan magnast. Allir vita að einhverju var stolið en enginn virðist geta upplýst eitt eða neitt. Og hver annar en afi ullarsokkur getur þá leyst vandann?
Hér sannar Kristján Hreinsson að það er engin tilviljun að bækurnar um afa ullarsokk eru vinsælar.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178975778
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 augusti 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland