Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 8
Barnabækur
Robbi er lítill drengur sem lifir óvenjulegu lífi því hann tilheyrir ræningjafjölskyldu sem rænir og ruplar allar nætur. Robbi þráir að ganga í skóla og eignast vini. Robbi hugsar upp aðferðir til þess að fá ömmu sína og mömmu til að láta af slæmum siðum og reynir sitt besta til að koma þeim á rétta braut í lífinu, en samkvæmt hefðum ræningjanna er sú braut ekki endilega sú besta.
Hér er fyrsti hluti í sögunni um Robba Ræningja. Þýðingin er styrkt af FILI, finnsku bókmenntakynningarstofnuninni.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180364232
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180355810
Þýðandi: Guðrún Sigurðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 maj 2022
Rafbók: 25 maj 2022
4.3
1 of 8
Barnabækur
Robbi er lítill drengur sem lifir óvenjulegu lífi því hann tilheyrir ræningjafjölskyldu sem rænir og ruplar allar nætur. Robbi þráir að ganga í skóla og eignast vini. Robbi hugsar upp aðferðir til þess að fá ömmu sína og mömmu til að láta af slæmum siðum og reynir sitt besta til að koma þeim á rétta braut í lífinu, en samkvæmt hefðum ræningjanna er sú braut ekki endilega sú besta.
Hér er fyrsti hluti í sögunni um Robba Ræningja. Þýðingin er styrkt af FILI, finnsku bókmenntakynningarstofnuninni.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180364232
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180355810
Þýðandi: Guðrún Sigurðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 maj 2022
Rafbók: 25 maj 2022
Íslenska
Ísland