Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
2 of 7
Barnabækur
Anna Shirley er á sautjánda ári og starfar sem kennslukona í heimabæ sínum, Avonlea. Hvatvísi Önnu, forvitni og bjartsýni setja mark sitt á bæjarlífið á meðan hún sjálf berst við ódælar kýr, óknyttadrengi og orðljóta páfagauka, auk þess að skipta sér af ástarmálum annarra. Vináttan og fjölskylduböndin eru henni eftir sem áður mikilvæg og þar skiptast á skin og skúrir.
Anna í Avonlea er önnur bókin í bókaflokknum Anna í Grænuhlíð. Sagan gerist í Kanada í lok 19. aldar en Anna í Grænuhlíð hefur brætt hjörtu íslenskra lesenda í nær sjötíu ár og vinsældir hennar hafa lítið dalað. Nú kemur út í fyrsta skipti heildarþýðing á fyrstu bókinni í bókaflokknum sem telur alls átta bækur.
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir þýddi.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180624381
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180626958
Þýðandi: Sigríður Lára Sigurjónsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 juli 2022
Rafbók: 6 juli 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland