Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
3 of 5
Barnabækur
Skelfileg skepna úr geimnum hefur komið sér fyrir á jörðinni, nánar tiltekið í Noregi, og heimsendir er í nánd. Ef þú vilt njóta síðustu daganna í ró og spekt þá ættir þú kannski að sleppa því að hlusta á þessa bók. En ef þú veðjar á hinn fífldjarfa Búa og hugrökku Lísu og hræðist ekki sjöfættar perúskar kóngulær, illmenni með gyllinæð og keðjureykjandi kónga – þá skaltu byrja strax að hlusta á Doktor Proktor og heimsendir. Kannski.
Doktor Proktor og heimsendir. Kannski. er þriðja barnabók Jo Nesbø, eins þekktasta glæpasagnahöfundar heims. Doktor Proktor birtist nú í heild sinni á Storytel, í stórskemmtilegum lestri Vignis Rafns Valþórssonar.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935293077
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 maj 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland