4.6
1 of 2
Barnabækur
Eftir að Benedikt forseti hafði sett neyðarútgöngubann á um allt land kynnti hann Tölvuheiminn, sýndarveruleikaútgáfu af okkar eigin lífi, fyrir þjóðinni. Þar var hægt að gera allt sem maður vildi og verið nákvæmlega sá sem mann hefur alltaf dreymt um að vera. Þjóðin sökk djúpt ofan í Tölvuheiminn og ég hafði áhyggjur af því að við kæmumst aldrei út úr honum. En svo sagði afi dálítið sem átti eftir að breyta öllu og þar með hófst mesta ævintýri lífs míns. Sem betur hafði ég Dag, Kristínu og Henrý mér til halds og trausts.
Hér er komin fyrsta bókin um Sölku eftir Bjarna Fritzson, í frábærum lestri Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180566353
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180566360
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 mars 2022
Rafbók: 18 mars 2022
4.6
1 of 2
Barnabækur
Eftir að Benedikt forseti hafði sett neyðarútgöngubann á um allt land kynnti hann Tölvuheiminn, sýndarveruleikaútgáfu af okkar eigin lífi, fyrir þjóðinni. Þar var hægt að gera allt sem maður vildi og verið nákvæmlega sá sem mann hefur alltaf dreymt um að vera. Þjóðin sökk djúpt ofan í Tölvuheiminn og ég hafði áhyggjur af því að við kæmumst aldrei út úr honum. En svo sagði afi dálítið sem átti eftir að breyta öllu og þar með hófst mesta ævintýri lífs míns. Sem betur hafði ég Dag, Kristínu og Henrý mér til halds og trausts.
Hér er komin fyrsta bókin um Sölku eftir Bjarna Fritzson, í frábærum lestri Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180566353
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180566360
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 mars 2022
Rafbók: 18 mars 2022
Heildareinkunn af 359 stjörnugjöfum
Fyndin
Notaleg
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 359
Maddý
21 mars 2022
Ég var mjög hrifin af þessari bók. Mæli þvílíkt með. Vona að komi ný bók um Sölku fljótlega😋
María
18 mars 2022
Elska hana!!!!!
Chelsea
18 mars 2022
Besta Bók í heimi
Birkihlíð 14
18 mars 2022
Þessi bók er rosalega skemmtileg! :D
Maria Dröfn
21 mars 2022
Grát fyndin bók
Valgerður ósk
22 mars 2022
MUN KOMA BÓK NÚMER 2 af Sölku og tölvuheiminum salka er geggjuð bók👍👍mæli hundrað prósent með
eldur
23 mars 2022
Besta bók í heimi🎮🎮🎮🎮🎮🎮🎮🏬🌌💻💻💻💻💻💻💻💻🖥🖥🖥🖥📱🕹🕹🕹🕹🕹🕹📷📷📷📸📸📺
ArnarLogi ♡?
18 mars 2022
Kúll Besta Bók í lífi mínu
Sunna
18 mars 2022
Geggjað skemmtileg bók loksins er hún komin á Storytel. Mæli með að lesa og hlusta.👏❤️
Anna Sigríður
31 mars 2022
Bjarni Fritzson er að verða betri enn Gunnar Helgason
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland