Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Barnabækur
Það sem Búi finnur í garðinum virðist við fyrstu sýn bara vera ósköp venjuleg pilsnerflaska. En Búi sér eitthvað hreyfa sig ofan í henni og þó að hann hafi oft heyrt sögur um anda sem búa í flöskum trúir hann ekki sínum eigin augum þegar andi skýst út um stútinn á flöskunni hans. Búi á líka bágt með að trúa því sem andinn segir – að hann sé kominn frá Landinu í fjarskanum til að sækja hann! Hljóðbókin er um 3 klst. og 30 mín. í hlustun. Elsku Míó minn er ein af vinsælustu bókum höfundar.
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935221377
Þýðandi: Heimir Pálsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 oktober 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland