Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
2 of 3
Barnabækur
Emil, Skundi og Gústi er sjálfstætt framhald hinnar geysivinsælu bókar um Emil og Skunda sem fékk íslensku barnabókaverðlaunin 1986.
Gústi er nýr vinur Emils og Skunda og saman lenda þeir í ýmsum skemmtilegum ævintýrum. Þeir njóta lífsins uns í ljós kemur að Gústi býr yfir hræðilegum leyndardómi sem enginn nema Emil fær vitneskju um.
Emil og Gústi taka höndum saman þegar á móti blæs og Skundi hjálpar til á sinn hátt. Sagan er fjörleg og hlý en sýnir lesandanum jafnframt inn í dapurlegri heim á áhrifamikinn hátt. Aðdáendur Emils og Skunda verða ekki fyrir vonbrigðum með þessa skemmtilegu bók um þá félaga.
Nú í lestri höfundar, Guðmundar Ólafssonar.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899043
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 mars 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland