Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
9 of 9
Barnabækur
Eftir þungan vetur er loksins komið að hinni árlegu skíðaferð 9. og 10. bekkjar Rökkurhæðaskóla. Hæðin tekur á móti krökkunum með glampandi sólk og frábæru skíðafæri – en skjótt skipast veður í lofti. Óvænt skellur á versta veður í manna minnum. Sannkallað gjörningaveður. Skíðaskálinn skelfur í rokinu og sambandslaus við umheiminn. Svo er bankað … Í framhaldi hefst lokauppgjör íbúa Rökkurhæða við það sem hefur haldið hverfinu í heljargreipum. Gjörningaveður er beint framhald af bókinni Útverðirnir og jafnframt síðasta bókin í bókaflokknum um krakkana í Rökkurhæðum.
© 2017 Skynjun (Hljóðbók): 9789935181152
© 2017 Bókabeitan (Rafbók): 9789935481153
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 december 2017
Rafbók: 12 april 2017
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland