Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Barnabækur
Í blokk í vesturbænum býr Askur með mömmu sinni. Flestir halda að þar búi bara ósköp venjulegt fólk en hann veit betur. Þarna er varúlfur, Lína Langsokkur, veiðimaður, silfurskotta og líka engill. Kristín Steinsdóttir hlaut m.a. Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur og Norrænu barnavókaverðlaunin 2003 fyrir Engil í vesturbænum.
© 2004 Dimma (Hljóðbók): 9789935401816
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 maj 2004
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland