Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Barnabækur
Fallin spýta er fjörleg barnasaga sem geislar af lífsgleði. Höfundur hennar, Kristín Steinsdóttir, er löngu kunn af ritsmíðum sínum og leikritum. Hún hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 1987 fyrir söguna Franskbrauð með sultu, en þessi saga er sjálfstætt framhald hennar. Sem fyrr gerist sagan í kaupstað á Austfjörðum árið 1955. Foreldrar söguhetjunnar, Lillu, þurfa óvænt að fara til útlanda og hún er send frá Reykjavík til ömmu sinnar og afa á Austfirði. Þar bíða gamlir og nýir leikfélagar og ævintýrin eru á næsta leiti eins og spennandi kaflaheiti bókarinnar gefa til kynna: Flugferðin, Skólinn, Lús, Svarta höndin, Á sleða, Snjókast, Jólin, Barnaball, Bolludagur og Sólarkaffi. Það er óhætt að mæla með þessari skemmtilegu og vel skrifuðu barnabók sem byggir á íslenskum veruleika og veitin innsýn í líf og leiki barna á sjötta áratugnum
© 2021 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979226864
© 2021 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979226895
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 december 2021
Rafbók: 15 december 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland