Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
5. bók af 6 í seríunni Kelby Creek. Hræðilegur atburður aðskildi þau... þar til hættulegur endurfundur færði þau aftur saman. Reiðin og samviskubitið jókst bara þegar Lily Howard kom aftur til Kelby Creek. Hún valdi að bjarga vini sínum og æskuástinni, Anthony Perez, þegar hún var unglingur í staðinn fyrir að hlaupa á eftir manninum sem rændi systur hans. Mörgum árum seinna hrærist upp í gömlum tilfinningum þegar hún fer að rannsaka málið að nýju með Ant. Það er þegar annarri unglingsstúlku er rænt og þá gætu komið fleiri vísbendingar fram. Fá þau réttlæti? Eða stefnir þetta þeim í hættu?
© 2024 Ásútgáfan (Hljóðbók): 9789935274359
© 2024 Ásútgáfan (Rafbók): 9789935274342
Þýðandi: Eva Dröfn Möller
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 augusti 2024
Rafbók: 30 augusti 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland