Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Sagan segir frá einstöku lífshlaupi Anahitu Chaval, frá því hún er barn í upphafi tuttugustu aldar til dagsins í dag. Lesandinn kynnist fjórum kynslóðum í tveimur ólíkum menningarheimum, glitrandi höllum hinna stórfenglegu fursta á Indlandi og höfðingjasetrum á Englandi.
Sagan hefst á tíma breskra yfirráða á Indlandi þegar Anahita er ellefu ára, vel ættuð en fátæk stúlka og kynnist Indiru, sem er auðug og dekruð prinsessa, afskaplega viljaföst og þær bindast vináttuböndum til lífstíðar. Anahita fær formlega stöðu sem lagskona prinsessunnar og fylgir vinkonu sinni því til Englands skömmu áður en heimsstyrjöldin skellur á. Þar kynnist hún ungum manni, Donald Astbury, erfingja hins glæsilega Astbury seturs – og hinni lævísu móður hans.
Áttatíu árum seinna hefur Rebecca Bradley, ung bandarísk kvikmyndastjarna lagt heiminn að fótum sér. Hún á í stormasömu sambandi við kærasta sinn sem einnig er heimsfrægur og Rebecca tekur því fagnandi þegar hún kemst í skjól fyrir ágengum fjölmiðlum og aðdáendum þar sem hún á að leika hlutverk ungrar aðalsmeyjar í Dartmoor á Englandi á þriðja áratugnum. Skömmu eftir að tökur hefjast kemur Ari Malik, langömmusonur Anahitu óvænt til Astbury Hall til að grafast fyrir um sögu fjölskyldu sinnar. Í sameiningu uppgötva hann og Rebecca myrk leyndarmál sem ásækja Astbury-ættina ...
© 2023 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935321596
© 2023 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935321602
Þýðandi: Herdís Magnea Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 december 2023
Rafbók: 4 december 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland