Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4. bók af 6 í seríunni Heartland Heroes. Hún ætlar að láta sig hverfa. Það vill hann alls ekki. Gina Ricci á von á barni. Fyrrverandi kærastinn hennar er stórhættulegur og hún verður að komast frá honum í hvelli. Einkaspæjarinn Cruz Winchester er ákveðinn í því að hún verði að leita réttar síns, ekki fara í felur, því það sé eina leiðin til að tryggja öryggi barnsins. Cruz og lögreglufólkið í fjölskyldu hans tekur höndum saman til að verja Ginu og hún heillast sífellt meira af myndarlega verndaranum sínum. Meira og meira. En þá verður fjölskylda hennar fyrir árás og það er mikið í húfi...
© 2024 Ásútgáfan (Hljóðbók): 9789935274014
© 2024 Ásútgáfan (Rafbók): 9789935274007
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 maj 2024
Rafbók: 9 maj 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland