Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Dalton feðurnir 6*
Jake Dalton styður verðug málefni og opnar þess vegna búgarð sinn í Texas fyrir borgarstúlkum yfir sumartímann. Samkomulaginu fylgir þó einnig ákveðinn kvenmaður. Carolina Lambert er þekkt fyrir góðverk sín í þágu samfélagsins og fullfær um að standa uppi í hárinu á hverjum sem er ... Jake þar með töldum. En náungi sem telur sig hafa harma að hefna og bíður núna færis að hefna sín á ekkjunni fögru setur þar strik í reikninginn.
Elsti sonur R.J Dalton er síðasti maður á jarðríki sem Carolina hefur löngun til að treysta fyrir lífi sínu, en hinn einstæði faðir hefur þó óumbeðinn tekið að sér það hlutverk að tryggja öryggi hennar. Heitar ástriður kvikna þeirra á milli samtímis því sem morðinginn nálgast. Þau Carolina og Jake eiga því á hættu að glata tækifæri til að elska að nýju en hvorugt þeirra hafði búist við að upplifa það öðru sinni á lífsleiðinni.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180290500
Þýðandi: Brynja
Útgáfudagur
Rafbók: 5 januari 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland