Ágústa
3 dec. 2021
Vildi að lesarann læsi allar bækur sem ég hlusta á, hún er yndisleg.
4.5
1 of 5
Skáldsögur
Maia D‘Aplièse og systur hennar fimm hittast á bernskuheimili sínu Atlantis – ævintýralegum, afskekktum kastala á bökkum Genfarvatns – eftir að faðir þeirra er látinn. Hann hafði ættleitt þær allar sem ungbörn frá ólíkum heimshornum og þær dýrkuðu hann, hver á sinn hátt. Við lát hans fá þær í hendur vísbendingar um uppruna sinn.
Maia fer yfir hálfan heiminn og í Río de Janeró í Brasilíu byrjar hún að púsla saman sögu sinni. Þar kemur byggingameistarinn Heitor da Silva Costa við sögu, en hann hafði þá áætlanir um að reisa gríðarstóra styttu, Krist frelsara.
Ævintýralegt höfðingjalíf í Brasilíu og listamannalíf Parísar á Montparnasse verður lifandi í þessari leiftrandi sögu um ást og missi – þeirri fyrstu í þessum bókaflokki, eftir Lucindu Riley sem lést langt fyrir aldur fram sumarið 2021.
Sagnahæfileikar hennar og leikir að sögulegum staðreyndum þykja framúrskarandi. Bækur hennar hafa selst í milljónum eintaka um heim allan.
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935320414
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935320452
Þýðandi: Valgerður Bjarnadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 november 2021
Rafbók: 15 november 2021
4.5
1 of 5
Skáldsögur
Maia D‘Aplièse og systur hennar fimm hittast á bernskuheimili sínu Atlantis – ævintýralegum, afskekktum kastala á bökkum Genfarvatns – eftir að faðir þeirra er látinn. Hann hafði ættleitt þær allar sem ungbörn frá ólíkum heimshornum og þær dýrkuðu hann, hver á sinn hátt. Við lát hans fá þær í hendur vísbendingar um uppruna sinn.
Maia fer yfir hálfan heiminn og í Río de Janeró í Brasilíu byrjar hún að púsla saman sögu sinni. Þar kemur byggingameistarinn Heitor da Silva Costa við sögu, en hann hafði þá áætlanir um að reisa gríðarstóra styttu, Krist frelsara.
Ævintýralegt höfðingjalíf í Brasilíu og listamannalíf Parísar á Montparnasse verður lifandi í þessari leiftrandi sögu um ást og missi – þeirri fyrstu í þessum bókaflokki, eftir Lucindu Riley sem lést langt fyrir aldur fram sumarið 2021.
Sagnahæfileikar hennar og leikir að sögulegum staðreyndum þykja framúrskarandi. Bækur hennar hafa selst í milljónum eintaka um heim allan.
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935320414
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935320452
Þýðandi: Valgerður Bjarnadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 november 2021
Rafbók: 15 november 2021
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1688 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Rómantísk
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1688
Ágústa
3 dec. 2021
Vildi að lesarann læsi allar bækur sem ég hlusta á, hún er yndisleg.
Erla
6 mars 2022
Geggjuð BÓK lestur Margrétar toppar þessa bók 🥰 Oska þess heit að næsta bók um þessar systur verði lesin af Margréti 🥰🥳
Auður
1 feb. 2022
Mjög góð bók, gat ekki hætt að hlusta 🥰 það þarf frammhald... og þakka Margréti Örnólfsdóttur fyrir frábæran lestur
Sigríður
20 nov. 2021
Frábær fær fullt hús frá mér... og nú get ég varla beðið eftir næstu. Svo er hún lesin af uppáhalds lesaranum mínum...
Birna
15 apr. 2022
Mikil bók vel skrifuð valdi þessa bók útaf lesaranum elska að hlusta á lestur hennar
Harpa
4 jan. 2022
Frábær lestur en sagan gekk ekki upp. Mjög langdregin.
Helena
6 dec. 2021
Mögnuð saga og vel skrifuð, gat ekki hætt að hlusta. Mjög þægilegur og góður lestur!
Kristín Sigríður
29 dec. 2021
Góð bók og og góður lestur 🤩vantar framhald.
Ingibörg
25 nov. 2021
Mögnuð saga og notalegur lesari.
Karen
20 nov. 2021
Langdregin, frekar daufur lestur. Betri á ensku
Íslenska
Ísland