Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
1 af 8
Skáldsögur
Maia D‘Aplièse og systur hennar fimm hittast á bernskuheimili sínu Atlantis – ævintýralegum, afskekktum kastala á bökkum Genfarvatns – eftir að faðir þeirra er látinn. Hann hafði ættleitt þær allar sem ungbörn frá ólíkum heimshornum og þær dýrkuðu hann, hver á sinn hátt. Við lát hans fá þær í hendur vísbendingar um uppruna sinn.
Maia fer yfir hálfan heiminn og í Río de Janeró í Brasilíu byrjar hún að púsla saman sögu sinni. Þar kemur byggingameistarinn Heitor da Silva Costa við sögu, en hann hafði þá áætlanir um að reisa gríðarstóra styttu, Krist frelsara.
Ævintýralegt höfðingjalíf í Brasilíu og listamannalíf Parísar á Montparnasse verður lifandi í þessari leiftrandi sögu um ást og missi – þeirri fyrstu í þessum bókaflokki, eftir Lucindu Riley sem lést langt fyrir aldur fram sumarið 2021.
Sagnahæfileikar hennar og leikir að sögulegum staðreyndum þykja framúrskarandi. Bækur hennar hafa selst í milljónum eintaka um heim allan.
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935320414
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935320452
Þýðendur: Valgerður Bjarnadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 november 2021
Rafbók: 15 november 2021
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
3290 kr /mánuði
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
Byrjar á 3990 kr /mánuður
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
3990 kr /mánuði
Heildareinkunn byggð á 1944 einkunnir
Yndisleg saga! Lesendum finnst bókin hreint mögnuð og lesturinn æðislegur. Margir hlakka til að heyra næstu bækur, þar sem einn nefnir söguna einstaklega áhugaverða og annar segir lesturinn vera algert eyrnakonfekt.
Hjartahlý
Notaleg
Rómantísk
Sýni 10 af 1944
Ingi Hans
10 nov. 2025
Mjög góð og vél lesinn. Lesturinn allveg upp 10
Edda
18 sep. 2025
Yndisleg
Georgia
6 sep. 2025
Frábær.
Sigurbjörg
15 juni 2025
☺️
Elsa
25 jan. 2025
Frábær saga
Alma Hanna
18 jan. 2025
Mjög góð og frábær lestur
Snorri
15 jan. 2025
Löng og leiðinleg
Margrét
9 dec. 2024
Dásamleg og lesturinn gerir hana enn betri!
Kristín
3 okt. 2024
Frábær bók sem lýsir sögu einstaklinga frá ólíkum tímum. Ég er alveg "hooked" og verð að heyra um allar systurnar :)
Sigriður
1 okt. 2024
Mögnuð saga ❤️
Íslenska
Ísland
