Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
11 of 66
Andleg málefni
Í Fyrri konungabók er haldið áfram frásögninni af konungdæmi Ísraels sem hófst í Samúelsbókum. Hún skiptist í þrjá meginhluta. (1) Upphaf konungdæmis Salómons og andlát Davíðs, föður hans. (2) Stjórnarár Salómons. Þar er áherslan einkum á byggingu musterisins. (3) Nýr klofningur ríkisins í Norður- og Suðurríki og frásögn af konungunum fram á miðja 9. öld f.Kr. Í báðum konungabókunum eru konungarnir dæmdir eftir afstöðunni til Drottins og laga hans. Sá sem brýtur gegn lögunum kallar bölvun yfir sig og þjóðina. Bókunum er ætlað að leiða í ljós að fall Ísraelsríkis var afleiðing af stjórnarstefnu konunganna. Inn í sögu þeirra er fléttað viðamiklum þáttum um líf og starf spámannanna Elía og Elísa og annarra guðsmanna (17.–19. kafli). Þeir vara þjóðina við skurðgoðadýrkun og óhlýðni við Drottin.
Skipting ritsins
1.1–2.12 Átök um konungdæmi Davíðs
2.13–2.46 Salómon festir sig í sessi
3.1–11.43 Stjórnarár Salómons konungs
12.1–22.53 Konungsríkin tvö
12.1–14.20 Konungdæmið klofnar
14.21–16.34 Konungar Júda og Ísraels
17.1–19.21 Elía spámaður
20.1–22.40 Stjórnarár Akabs og andlát
22.41–22.53 Jósafat Júdakonungur og Ahasía Ísraelskonungur
© 2024 Hið íslenska biblíufélag (Hljóðbók): 9789935553102
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 augusti 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland