Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Glæpasögur
Árið 1983 deyja tveir starfsmenn á berklahæli skammt frá Akureyri og er ljóst að andlát þeirra bar ekki að með eðlilegum hætti. Ungur afbrotafræðingur vinnur að lokaritgerð um þetta undarlegta mál árið 2012 og kemur þá ýmislegt óvænt í ljós um þessa skelfilegu atburði. Samhliða rannsókninni þarf hann að takast á við erfiðleika í einkalífi sínu - erfiðleika sem þola illa dagsins ljós. Ragnar Jónasson er einn fremsti spennusagnahöfundur Norðurlanda. Bækur hans eru gefnar út á um þrjátíu tungumálum. Þær hafa setið vikum saman í efstu sætum metsölulista víða um heim og selst í tæplega tveimur milljónum eintaka.
© 2020 Ragnar Jónasson (Hljóðbók): 9789935517456
© 2020 Ragnar Jónasson (Rafbók): 9789935495914
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 september 2020
Rafbók: 23 september 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland