Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Kyra & Jake Investigation 4*
Geta þau spilað betur en Spilamaðurinn? Þegar fjórði eftirhermumorðinginn lætur til skarar skríða keppast Jake McAllister rannsakandi og Kyra Chase sálfræðingur við að finna manninn bak við tjöldin sem leggur á ráðin um raðmorðin í Los Angeles. Þau finna nýja vísbendingu en ef Jake á að geta verndað konuna sem hann elskar þarf hann að ljóstra upp leyndarmáli úr fortíð Kyru, leyndarmáli sem breytir öllu og er raunverulega ástæðan fyrir því að Spilamaðurinn vill hana feiga.
Ef Jake kemur upp um leyndarmálið gæti rannsóknin tekið nýja stefnu og glæpamaðurinn gæti orðið tilneyddur til að spila út síðasta spilinu.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180621670
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 30 maj 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland