Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
35 of 66
Andleg málefni
Rit Habakkuks spámanns er yfirleitt talið ritað í lok sjöundu aldar þegar Babýlonía var orðin stórveldi á nýjan leik. Ofbeldi Babýl-oníumanna hefur fengið mjög á Habakkuk og hann spyr Guð: „Hví horfirðu þá aðgerðalaus á illvirki þeirra?“ (1.13). Svarið var á þá leið að Drottinn muni láta til sín taka þegar þar að kemur og á meðan muni hinn réttláti lifa í trú (2.4). Ýmislegt í boðskap Hab-akkuks þykir minna mjög á Jobsbók. Einkum er það glíman við spurninguna um hvernig menn fái varðveitt hollustu sína við Guð þegar efasemdir kvikna um réttlæti hans og miskunnsemi. Svar Habakkuks er ljóst. Hann treystir Drottni hvað sem á dynur.
Skipting ritsins
1.1–2.20 Orðaskipti Drottins og Habakkuks
3.1–3.19 Sálmur Habakkuks
© 2024 Hið íslenska biblíufélag (Hljóðbók): 9789935553348
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 augusti 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland