Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Barnabækur
Sagan af Heiðu eftir Jóhönnu Spyri hefur notið mikilla vinsælda frá því að hún kom fyrst út undir lok 19. aldar. Hún hefur verið þýdd á yfir 50 tungur, selst í meira en 50 milljónum eintaka á heimsvísu og verið kvikmynduð tólf sinnum.
Þessi útgáfa, sem birtist hér í nýrri endursögn Jakobs F. Ásgeirssonar, hefur notið sérstakra vinsælda hjá íslenskum lesendum frá því að hún var fyrst prentuð sem framhaldssaga fyrir börn í Morgunblaðinu árið 1958.
Hugljúft og heillandi ævintýri um náttúrubarnið Heiðu sem nýtur lífsins hátt uppi í Alpafjöllunum hjá afa sínum–og varðveitir hjartahlýju sína, bjartsýni og góðvild hvað sem á dynur.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178596058
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215512
Þýðandi: Jakob F. Ásgeirsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 september 2018
Rafbók: 19 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland