Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
1 of 3
Barnabækur
Hvernig verður munaðarlaus, franskur strákur að lukkudýri íslenska fótboltalandsliðsins?
Um það fjallar þessi spennandi bók þar sem við sögu koma veðmál um allt milli himins og jarðar, týndir dýrgripir og íslensku knattspyrnuhetjurnar frá EM í Frakklandi – en líka sorglegir atburðir úr fortíðinni og flókin vandamál sem leysast ekki þótt boltinn endi í markinu.
Fáir þekkja íslenska karlalandsliðið í fótbolta betur en Þorgrímur Þráinsson sem hefur fylgt því á alla leiki undanfarin ár. Henri og hetjurnar er skáldsaga sem gerist þessa leiftrandi skemmtilegu júnídaga þegar öll íslenska þjóðin gekk af göflunum og fangar EM-stemmninguna óaðfinnanlega.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346319
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 januari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland